Gildi 365 Miðla


  • Sköpunargleði

    Drifkraftur, hugrekki, metnaður, skemmtun, frumleiki, víðsýni.


  • Samstarf

    Miðlun þekkingar, þátttaka í ákvörðunum, þverfagleg vinna, virðing og gleði.


  • Áreiðanleiki

    Ábyrgð, heiðarleiki, agi, trúverðugleiki og öryggi.

Mannauður

365 miðlar eru metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, framsækni, þekking og gleði er haft að leiðarljósi. Góðir starfsmenn eru undirstaða að vel reknu fyrirtæki og er því lögð áhersla á stuðning og hvatningu þannig að fólk nái árangri í starfi.

Choice of PersonnelRole

To entertain the nation and convey lively news and adverts 365 days a year.

Training and continuing education policy

The importance of knowledge shall be recognised within 365 and therefore the company will organise education and training, seeing this as an investment to gain a competitive advantage.

Equal Rights

365 will observe complete equality between men and women.Each employee shall be assessed and valued by their merits. The objective is to promote the equal status of women and men and equal opportunities for employees, irrespective of sex.

Family Policy

365 aims to create harmony between the work and the family life of the employees.

Working Conditions

The company aims to ensure a good working environment for all employees, fulfilling the strictest requirements for health and safety in the workplace.